xHeimir

- Allir litlu sigrarnir -

iceberg-701058_1920

Íslenskur forseti á að vinna sem traustur leiðtogi fyrir þjóðina og leiða hana áfram til sigurs.
Til sigurs réttlætis og jafnréttis.
Til sigurs á fordómum. Allir hafa rétt á að vera þeir sem þeir eru án fordóma.
Til sigurs viðskiptatækifæranna.
Til sigurs landkynningu. Nýtum landið allt, ekki bara höfuðborgarsvæðið.
Til sigurs íslenskra lista og menningar.
Til sigurs íþróttanna. Allar íþróttir eiga að hafa jafnan aðgang að forsetanum til hvatninga.
Til sigurs lýðræðinu.

Nýjustu færslur